Dagur 6 Þriðjudagur - Frídagur

Þetta er rólegur frídagur - auðvitað fyrirtaks veður fyrst við vorum í fríi. Dagurinn fór í að yfirfara hjólin og Helena hvíldi fæturna, en hásinin er enn að angra hana talsvert. Aðallega gamlingjar á þessu stað sem við erum á - þeir eru mættir með risa hjólýsi - sitja fyrir framan eld sem þeir hafa kveikt í litlu grilli á daginn og rölta svo inn samkomusalinn á staðnum þegar skyggja tekur með bingóspjöld undir hendinni. Þetta er nokkuð cool!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband